Samtök atvinnulífs á Íslandi og Grænlandi taka upp samvinnu

Samtök grænlenskra atvinnurekenda, NUSUKA, hafa tekið upp samstarf við Samtök atvinnulífsins á Íslandi. Ole Aggo Markussen, framkvæmdastjóri grænlensku samtakanna segir við fréttavefinn sermitsiaq.gl, að þetta sé afar mikilvægt skref fyrir grænlenskt atvinnulíf og það muni tengja löndin betur saman.

Fram kemur á fréttavefnum, að samkomulagið þýði í aðalatriðum, að samskipti milli landanna verði aukin á þessu sviði með það að markmiði að leita að auknum viðskiptatækifærum. Þá muni Samtök atvinnulífsins miðla reynslu sinni til félaga í NUSUKA, einkum varðandi samskipti við Evrópusambandið og önnur ríki.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir

Höfundur

Birgir Steinn Theódórsson
Birgir Steinn Theódórsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband