24.4.2007 | 14:46
Bandarísk væntingavísitala lækkar
Mjög hefur dregið úr væntingum bandarískra neytenda, samkvæmt mælingu stofnunarinnar Conference Board, og er það m.a. rakið til hækkandi verðs á bensíni. Þá sýna nýjar hagtölur, að mikill samdráttur hefur orðið á fasteignamarkaði, eða um 8,4% milli febrúar og mars. Er það mesti samdráttur sem orðið hefur milli mánaða í tvo áratugi.
Um bloggið
Birgir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.