105 milljóna hagnađur af rekstri Nýherja

Hagnađur af rekstri Nýherja nam 105 milljónum króna eftir skatta og afskriftir á fyrsta fjórđungi ársins samanboriđ viđ 54 milljóna króna hagnađ á sama tímabili í fyrra. Tekjur námu 2389,5 milljónum og jukust um 25% frá sama ársfjórđungi áriđ áđur. Rekstrarhagnađur af starfsemi Nýherja var 122,1 milljón króna.

Vörusala og tengd ţjónusta jókst um 354,2 milljónir milli ára eđa 28%. Námu tekjur af ţessum ţćtti 1625,2 milljónum í ársfjórđungnum.

Í tilkynningu Nýherja segir, ađ tekjur í fyrsta ársfjórđungi hafi veriđ nokkuđ umfram áćtlanir og afkoma í samrćmi viđ áćtlun. Söluhorfur í öđrum ársfjórđungi séu góđar og ţví sé gert ráđ fyrir ađ áćtlanir félagsins gangi eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Birgir

Höfundur

Birgir Steinn Theódórsson
Birgir Steinn Theódórsson
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband