20.2.2007 | 14:25
Söngvakeppni Ármúlaskólans
Í gær var söngvakeppnin haldin á Broadway og var þetta án efa ein flottasta keppni sem haldin hefur verið í mörg ár. Alls kepptu 18 atriði til þess að vera fulltrúi Ármúlaskólans á Söngvakeppni Framhaldsskólana sem verður haldin á Akureyri seinna á önninni.
Sigurvegarinn var Arnar Már Friðriksson enn hann söng lagið In a dream eftir Badlands enn hann söng lagið án undirspils. í öðru sæti var Dagur Sigurðsson enn hann tók lagið Child in time eftir Deep Purple. Í þriðja sæti var Davíð Örn "Hollywood" Hjartarson og tók lagið Apocalypse sem er frumsamið lag. Einnig hlaut Aðalsteinn Sigfússon sérstaka athygli frá dómnefndinni, enn hann flutti lagið Place of mine sem er frumsamið lag.
Sigurvegarinn var Arnar Már Friðriksson enn hann söng lagið In a dream eftir Badlands enn hann söng lagið án undirspils. í öðru sæti var Dagur Sigurðsson enn hann tók lagið Child in time eftir Deep Purple. Í þriðja sæti var Davíð Örn "Hollywood" Hjartarson og tók lagið Apocalypse sem er frumsamið lag. Einnig hlaut Aðalsteinn Sigfússon sérstaka athygli frá dómnefndinni, enn hann flutti lagið Place of mine sem er frumsamið lag.
Um bloggið
Birgir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.